Laugardaginn 20. febrúar klukkan 11.30 kemur Berglind Ásgeirsdóttir í Bókasafn Reykjanesbæjar, en hún er einn af höfundum metsölu litabókarinnar Íslenska litabókin. Litabókin er safn fallegra verka eftir hóp listamanna sem kallar sig Gunnarsbörn. Myndirnar eru lýsandi fyrir íslenskt landslag og... [ Bókasafn Reykjanesbæjar | 20.2.2016 11:30 til 13:00 ]
↧