Stuttmyndin End of Summer sem leikstýrð er af sjálfu tónskaldi Jóhanni Jóhannssyni verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Stockfish þann 19. Febrúar kl. 18:00. Jóhann sjálfur verður viðstaddur og strax að lokinni sýningu mun hann standa fyrir svörum og bjóða upp á listamannaspjall um myndina og list sína.... [ Bíó Paradís | 19.2.2016 18:00 til 19:30 ]
↧