Ertu klár í skemmtilegustu stund ársins? Byrjaðu að pússa dansskóna þína því það er komið að hinni árlegu femínísku flóðbylgju. Milljarður rís verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, föstudaginn 19. febrúar kl.11.45-12.45 Í ár tileinkum við viðburðinum konum sem eru á flótta og leggja... [ Stjónsýsluhúsið á Ísafirði | 19.2.2016 11:45 til 12:45 ]
↧