Þrír af fremstu djassmönnum landsins leggja upp í óvissuferð í Mengi föstudagskvöldið 19. febrúar. Á meðal þess sem mögulega verður á boðstólum er glæný tónlist í bland við gamla standarda, lágstemmdir tónar og ágengir, dúnmjúkir, grjótharðir, spuni og stuð. Þeir eru spenntir og það erum við líka.... [ Mengi | 19.2.2016 21:00 til None ]
↧