Bandaríska mezzósópransöngkonan Jamie Barton vakti athygli söngunnenda um heim allan þegar hún hlaut fyrstu verðlaun í Cardiff Singer of the World-keppninni í júní 2013. Hún söng með sinni flauelsmjúku rödd í þriðju sinfóníu Mahlers á Listahátíð í Reykjavík 2014 og vann þar hug og hjörtu... [ Harpa | 18.2.2016 19:30 til 22:00 ]
↧