Hópur vaskra háskólanema stendur fyrir bingói til styrktar sumarbúðum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. Bingóið verður haldið á Háskólatorgi laugardaginn 13. febrúar næstkomandi. Bingóið hefst kl 13:00. Mætið með börnin og skemmtið ykkur saman við að styrkja gott málefni. Bingóstjóri... [ Háskólatorg | 13.2.2016 13:00 til 15:00 ]
↧