Rokkkór Íslands er glænýr kór sem fer heldur óhefðbundnari leiðir en gengur og gerist í kórsöng. Kórinn er skipaður rúmlega 30 manns sem flest eiga það sameiginlegt að hafa yfir áratuga reynslu í popp-, rokk- og dægurlagasöng. Útkoman er kraftmikill og algjörlega einstakur hljómur sem er klárlega... [ Harpa | 12.2.2016 20:00 til 22:00 ]
↧