Þær munu spila lög af nýútkomnum disk sínum "Dragspilsdraumar" en einnig fleiri lög. Um er að ræða bæði danslög og skemmtileg dægurlög útsett fyrir harmonikur og fleiri hljóðfæri. Hljóðfæraleikarar eru eftirfarandi: Hildur Petra Friðriksdóttir, harmonika Vigdís Jónsdóttir, harmonika Árni Ketill... [ Græni hatturinn | 11.2.2016 21:00 til None ]
↧