Aðventuævintýri Þjóðleikhússins, Leitin að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson, verður sýnt í desember ellefta leikárið í röð, en sýningin hefur jafnan notið mikilla vinsælda og hlaut Grímuverðlaunin sem barnasýning ársins þegar hún var frumsýnd. Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti... [ Þjóðleikhúsið | 12.12.2015 11:00 til None ]
↧