Þriðjudag 9. febrúar kl. 19:30 – Bókmenntakvöld Ljóðskáldin Eyþór Árnason og Linda Vilhjálmsdóttir verða gestir Bókmenntakvölds Bókasafnsins næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 19:30. Bæði gáfu nýverið út ljóðabækur; Eyþór bókina Norður og Linda bókina Frelsi. Um bók Lindu segir útgefandi: „Linda er... [ Bókasafn Seltjarnarness | 9.2.2016 19:30 til 20:30 ]
↧