Við fögnum svo snjó og birtu í Bláfjöllum sunnudaginn 7. febrúar á lokadegi Vetrarhátíðar þar sem íbúum höfuðborgarsvæðisins er boðið að njóta skemmtilegrar viðburðadagskrár. Plötusnúður mætir á svæðið og skemmtir frá kl. 14-16. m.a. Frítt er fyrir 15 ára og yngri í fjallið auk þess sem 20%... [ Bláfjöll | 7.2.2016 12:00 til 17:00 ]
↧