Í tengslum við sýninguna Aftur í sandkassann - Listir og róttækar kennsluaðferðir fer fram vinnstofa fyrir fjölskyldur í samstarfi við Biophilia-menntaverkefnið, en það er þverfaglegt verkefni með aðkomu fræðimanna, vísindamanna, listamanna og kennara. Það byggir á því að hvetja börn og kennara til... [ Hafnarhús - Listasafn Reykjavíkur | 6.2.2016 13:00 til 14:00 ]
↧