Fimmtudaginn 10. desember kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á síðustu leiðsögnina um sýninguna GraN 2015 í Listasafninu á Akureyri. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudag, 13. desember, og er því jafnframt um síðustu leiðsögn ársins að ræða í Listasafninu. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi... [ Listasafnið á Akureyri | 10.12.2015 12:15 til 12:45 ]
↧