Fimmtudagskvöldið 15. mars munu söngkonan Unnur Sara Eldjárn og píanóleikarinn Kjartan Jósefsson Ognibene flytja frönsk kaffihúsalög sem fólk kannast við í flutning listamanna á borð við Serge Gainsbourg og Edith Piaf frá kl. 21 -23. Þau hafa heldur betur slegið í gegn á tónleikum hjá okkur svo að... [ Petersen svítan | 15.3.2018 21:00 til 23:00 ]
↧