Sundlauganótt verður haldin laugardagskvöldið 6. febrúar en þá verður frítt í sund frá klukkan 16:00 til miðnættis í fjölmörgum sundlaugum Höfuðborgarsvæðisins Uppákomur í laugunum verða af margvíslegum toga og munu gestir fá að upplifa einstaka og óvenjulega kvöldstund í mögnuðu myrkri. Ljós... [ Reykjavík | 6.2.2016 16:00 til 23:59 ]
↧