Eldliljur var félag eiginkvenna brunavarða á Slökkvistöðinni í Reykjavík og varðveitir Borgarskjalasafn skjalasafn þeirra, þar á meðal ljósmyndir. Óskað er eftir aðstoð þeirra sem voru í félaginu sem og þeirra sem þekkja til eiginkvenna brunavarða við að greina hverjar eru á myndunum. Hallgrímur... [ Borgarskjalasafn Reykjavíkur | 5.2.2016 19:00 til 19:30 ]
↧