Við gefum bækur, tímarit og myndbönd í tilefni safnanætur Það er ekki hjá því komist að afskrifa bækur og önnur gögn á bókasöfnum og rýma fyrir nýjum bókum og gögnum. Að öllu jöfnu eru þessar bækur og gögn til sölu í anddyri safnsins og af tilefni Safnanætur munum við gefa myndbönd og útvaldar bækur... [ Bókasafn Garðabæjar | 5.2.2016 19:00 til 23:59 ]
↧