Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona bregður sér nú í gervi Amy Winehose og tekur fyrir öll hennar bestu lög. þótt ferill Amy hafi verið stuttur og skrautlegur þá situr eftir frábær tónlist sem á eftir að lifa um aldur og æfi. Bandið skipa einvala lið en þau eru: Bassi: Ingi Björn Ingason... [ Græni hatturinn | 5.2.2016 22:00 til None ]
↧